HTML 101
Hvernig vefurinn virkar. |
0. Staðlar í HTML |
Byggt á traustum grunni...
aðal-atriðin í HTML
Lærðu þær undirstöðuskipanir sem sníða síður samkvæmt HTML 2.0 staðlinum. Með þessum kóða nærðu flestum lesendum. |
- Fyrsta HTML skjalið búið til
- HTML skjali breytt
- Fyrirsagnir: sex stærðir <h1>
<h2> ...
- Skipt upp í efnisgreinar <p> <br> <hr>
- Gert með stíl <b> <i> <tt>
- Listar, listar, og listar <ul> <ol>
- Myndir á vefnum
- Vefmyndir <img...>
- Stiklað á akkerum
- Stiklað í nálæg skjöl <a
href="file.html ...>
- URL: Vef-vísar http:, ftp:, gopher:..
- Stiklað út í heim: setur
á Internetinu <a href="http:// ...>
- Stiklað á annan stað á sömu síðu
<a name= ...>
- Stiklumyndir <a href=
...><img...></a>
- Forsniðinn texti <pre>
- Sértákn é ©
- Skilgreiningalistar <dl> <dt> <dd>
- Netföng í fæti og stikla í rafpóst
<address> <a href=mailto:...>
- Þetta er inndregið <blockquote>
- Klumpur eða kubbar
|
Farið lengra
Breyttu og bættu vefsíðurnar með skipunum sem finna má í HTML 3.2.
Við getum að vísu ekki sýnt allt sem þarf til að útskýra þessa flóknu
hluti, en við gefum þó upp stiklur í staði sem
hugsanlega gera það.
|
- Staðlað og endurbætt HTML
- Litríkir og áferðarfallegir bakgrunnar <body bgcolor=...>
- Ekki blikka, ekki renna
- Textinn pússaður <font color=... face=... size=... > <sup> <sub> <u> <strike>
- Auðvelt strik í reikninginn <hr>
- Aukin uppröðun <div>, <center> <img vspace=..., hspace=...
- Töflur <table..>
- Meira um myndir og lista <BORDER=0..>, <ol type=..>
- Smellimyndir <map...>
- META er gott í HEAD <META...>
- Miðaðu beint á gluggann <a href=... target=...>
- Vefsíða í ramma <framset cols=... > <frame src=... >
- Ögn af JavaScript <script language=JavaScript... >
- Aðvaranir og músaspor <a href=... onClick="alert('...')" onMouseOver="...
- Kviklegt innihald document.write('..
- Sérhæfðir gluggaopnarar window.open('..
- Skipt um mynd onMouseOver=... onMouseOut=...
- Dálítið FORM sett á síðurnar
- Fyllt í eyður <form..>
- Form virkni með tölvupósti og CGI <form action=..>
- Form virkni með JavaScript
- Margmiðlun á síðu
- Lifandi GIF!
- Þrjúbíó <embed src=...>
- [Vef]söngvaseiður
- Gefðu mér Shockwave
- Smá bolli af Java <applet code=...>
|
Næsta kynlóð
Vefsíðurnar færðar inn í framtíðina með HTML 4.0 möguleikum
|
HTML hefur breyst mikið síðan við skrifuðum
þetta námsefni árið 1994! Við ætluðum
að setja nýjar lexíur um Dynamic HTML, Cascading Style
Sheets, og hugsanlega jafnvel XML vorið 2000. En, þar sem þetta
eru miklu yfirgripsmeiri viðföng en HTML (og myndu stækka
mjög þennan pakka), þá höfum við nú
ákveðið að búa til sér námsefni
í þessu.
Þar sem ég verð í fríi frá 1. júlí
til 31. desember, 2000, þá mun það líkast
til ekki sjá dagins ljós fyrr en vorið 2001. Við höfum
valið önnur áreiðanleg námskeið sem þú
getur skoðað á tilvísanasíðum
okkar.
Þangað til, haltu áfram að skrifa frábærar
HTML síður. |
Eftir útskrift
Það sem á að gera
og skoða þegar þú hefur náð því sem hér er kennt. |
- Ef síður sem þú gerir eru á Internetinu skráðu þær sem nemandi
í Námsefnisgerð í HTML.
- Dave Siegel gerði Web
Wonk, góð ráð fyrir höfundi og hönnuði, og þar má sjá hvernig gera
má listrænar síður sem skera sig út úr öllum öðrum (nema þeim sem herma
eftir þinni!). Skoðaðu líka síðuna hans How
to Create Killer Websites sem er bæði vefsvæði, bók og upplifun.
- Yale C/AIM WWW Style
Manual ætti að vera kominn á bókalistann hjá þér nú þegar! Meiri
háttar flott. Okkur líkar einnig vel við Writing
for the Web eftirJakob Nielsen, PJ Schemenaur, og Jonathan Fox hjá
Sun Microsystems og Sevloid
Guide to Web Design. Frekari upplýsingar um hvernig á að raða hrá-grunni
upp í góða síðu er að finna hjá James West á Information
Design Tutorial síðunni hans.
- Hafðu ávalt nálægt leiðbeiningar Kevins Werbachs Bare
Bones Guide to HTML, sem Ársæll Benediktsson er búinn að íslenska
sem HTML í
hnotskurn, webreference.com,
webreference.com, HTML
Goodies, og Dr. HTML.
|