Fóstrunám

Eitt af ţví, sem ofarlega var á baugi fyrstu árin, var ađ reyna ađ fá heimild til ađ bjóđa fram nýtt nám, eins og áđur hefur komiđ fram. Međ ţví móti gćti skólinn lagt sitt af mörkunum til ađ styrkja námsframbođ á Akureyri og í nágrannabyggđunum og ađ gera fleirum mögulegt ađ leita sér menntunar.

Skólaáriđ 1985-6 var umrćđa milli skólameistara Verkmenntaskólans og Fjölbrautaskóla Suđurnesja[113] um ađ ćskja leyfis ráđuneytisins til ađ mennta fóstrur. Kom ţar bćđi til ađ skólarnir vildu rćkja skyldur sínar viđ samfélagiđ sem best og leggja sitt af mörkunum til ađ draga úr ţeim skorti, sem var á menntuđum fóstrum.

Ţar var ađ vísu sá hćngur á, ađ í reglugerđ um Fósturskóla Íslands frá 1979 segir í 1. grein:

„Fósturskóli Íslands er ríkisskóli međ ađsetri í Reykjavík. Skólinn er jafnt fyrir karla og konur.“[114]

Hinn 4. febrúar 1986 gerđi skólanefnd Verkmenntaskólans ţessa bókun:

„Skólanefnd V.M.A. óskar eftir heimild menntamálaráđuneytisins til ţess ađ brautskrá fóstrur međ fullum starfsréttindum og felur skólameistara ađ semja greinargerđ um ţetta mál.“

Skólameistari samdi greinargerđ og sendi hana ásamt bókun skólanefndar til menntamálaráđherra daginn eftir.

Í greinargerđinni er réttilega bent á, ađ Fósturskóli Íslands sé framhaldsskóli, rétt eins og fjölbrauta- og verkmenntaskólarnir. Ţađ bendi ţví allt til ţess ađ ţeir séu í stakk búnir ađ axla ţá ábyrgđ ađ brautskrá fóstrur í samstarfi viđ Fósturskóla Íslands, líkt og tíđkast međ sjúkraliđa. Ţá er bent á, ađ međ ţessu vćri veriđ ađ auka námsframbođ í hinum dreifđu byggđum og m.a. ţeim konum sem af ýmsum ástćđum ćttu ekki heimangengt til Reykjavíkur gert mögulegt ađ stunda slíkt nám. Síđan segir orđrétt:

„Ţví er lagt til ađ fulltrúum Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Suđurnesja og Fósturskóla Íslands verđi faliđ ađ skipuleggja fósturnám viđ áfangaskóla.“

Erindi Fjölbrauskóla Suđurnesja kom nokkru fyrr en Verkmenntaskólans og ţví var ţví svarađ fyrr og síđan er fjallađ var um erindi Verkmenntaskólans vísađ til ţess.

Menntamálaráđherra leitađi umsagnar Fósturskólans og Fóstrufélags Íslands um beiđni Fjölbrautskóla Suđurnesja. Er skemmst frá ţví ađ segja, ađ báđir áđurnefndir ađilar héldu međ sér fund og sendu frá sér sameiginlega umsögn, sem var á ţann veg, ađ ekki varđ misskilin, ţótt ţeir virđist hafa misskiliđ sitthvađ í bréfum skólanna. Lokaniđurstađa ţeirra var ţessi, eftir ađ hafa tíundađ ýmis atriđi: „Viđ teljum međ öllu óraunhćft ađ fćra fóstrunámiđ til unglinga á framhaldsskólastigi.“[115]

Hér verđur ađ grípa niđur í bréf  Fósturskóla Íslands til ráđherra dags. 6. júní 1986 ţar sem talađ er um inntökuskilyrđi í Fósturskólann skv. 10. grein laga um hann.  Ţar segir m.a. hver inntökuskilyrđin séu ţ.e. stúdentspróf eđa gagnfrćđapróf ađ viđbćttu tveggja ára námi í framhaldsdeildum gagnfrćđaskóla og ađ nemandi skuli ekki vera yngri en 18 ára.[116]

Hjálmar Árnason tók ađ sér ađ svara umsögninni fyrir hönd beggja skólanna međ bréfi til menntamálaráđherra 17. mars 1986. Í bréfinu rekur hann ýmislegt sem missagt er í áđurnefndri umsögn, s.s. ađ Fósturskólinn sé sérskóli á framhaldsskólastigi eins og t.d. Verzlunarskólinn, enda er ţađ augljóst ef inntökuskilyrđin skv. 14. grein reglugerđarinnar eru gaumgćfđ.

Í umsögn Fósturskóla Íslands og Fóstrufélags Íslands, dags. 18. febrúar og send var Sverri Hermannssyni, menntamálaráđherra, segir í 2. grein ađ: „Í bréfinu er fóstrunámi líkt viđ sjúkraliđanám. Ţađ er af og frá.“

Hjálmar bendir réttilega á, ađ hvergi hafi veriđ sagt ađ störf fóstra og sjúkraliđa séu sambćrileg. Hins vegnar er bent á, ađ námiđ megi byggja upp međ svipuđum hćtti, ţ.e. ađ hluta innan skólans og ađ hluta á vinnustađ. Ţetta viti fóstrurnar og ţví sé um hreinan útúrsnúning ađ rćđa.

Ráđherra sendi svar sitt dags. 16. mars 1986 ţar sem hann segir ađ ráđuneytiđ hafi ákveđiđ ađ heimila ekki starfrćkslu fóstrunáms viđ Verkmenntaskólann á Akureyri.

Nćst var málinu hreyft á fundi skólanefndar hinn 17. desember 1987. Ţá er gerđ ţessi bókun:

„2. atr. Skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri óskar eftir heimild menntamálaráđuneytisins til ađ brautskrá fóstrur međ fullum starfsréttindum.“

Greinargerđ nefndarinnar er svona:

„Samhljóđa tillaga var flutt og samţykkt á fundi skólanefndar Verkmenntaskólans á Akureyri hinn 5. febrúar 1985 og send menntamálaráđuneytinu ásamt greinargerđ.

Á ţeim tveim árum sem liđin eru, hefur fóstruskortur aukist mjög og valdiđ erfiđleikum í rekstri dagvista í flestum sveitarfélögum. Ein leiđ til ađ leysa ţennan vanda er ađ fjölga námsmöguleikum fyrir fóstrunema. Verkmenntaskólinn á Akureyri telur ţađ skyldu sína ađ ţjóna ţví samfélagi, sem hann er sprottinn úr og leitar ţví enn á ný heimildar til ađ hefja undirbúning ađ menntun fóstra. Skólinn leggur áherslu á, ađ undirbúningur verđi unninn í samráđi og samvinnu viđ Fósturskóla Íslands í Reykjavík.“

Hinn 23. febrúar 1988 skipađi Birgir Ísleifur Gunnarsson, menntamálaráđherra, nefnd til ađ endurskođa lög nr. 10/1973 um Fósturskóla. Ţessir sátu í nefndinni sem ađalmenn:

Guđmundur Magnússon, ađstođarmađur ráđherra, formađur.
Anna K. Jónsdóttir, formađur Dagvistar barna í Reykjavík.
Bernharđ Haraldsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri.
Gyđa Jóhannsdóttir, skólastjóri Fósturskóla Íslands.
Jónas Pálsson, rektor Kennaraháskóla Íslands.
Selma Dóra Ţorsteinsdóttir, formađur Fóstrufélagsins.

Ennfremur átti Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri í menntamálaráđuneytinu ađ starfa međ nefndinni, sem ćskilegt vćri ađ lyki störfum fyrir 1. október 1988.

Nefndin kom saman til síns fyrsta fundar 23. mars 1988. Ţađ var einkum verkefni nefndarinnar á fyrstu fundunum ađ afla og leggja fram upplýsingar og kynna ţćr.

Skólameistari Verkmenntaskólans vakti ítarlega athygli á ţeim ađstćđum víđa um land, er orđiđ höfđu međ öđru hvatinn ađ tillögu skólanefndar.

Fariđ var gaumgćfilega yfir ýmis tölfrćđileg gögn er ađ málinu sneru og kom t.d. fram í máli skólastjóra Fósturskólans ađ um 60 fóstrur brautskráđust árlega ţessi árin og ađeins um 20% nemenda hefđi stúdentspróf, flestir hefđu umsćkjendurnir tveggja ára nám á uppeldisbraut. Frá Verkmenntaskólanum komu ţeir útreikningar, ađ 22,58 börn vćru í dagvist á hverja menntađa fóstru, fćst 16,6 í Reykjavík, en flest á Norđurlandi vestra eđa 68,6 og í Vesturlandskjördćmi 51,21 barn á fóstru.

Auk ţess var tekin saman dreifing brautskráđra fóstra síđustu árin eftir kjördćmum:

Ár Brautskráđar fóstrur NE NV %NE+NV
1982 54 6 3 16.66
1983 54 5 4 16.66
1984 63 8 7 23.8
1985 58 9 2 18.9
1986 62 7 1 12.9
1987 67 5 3 11.9
NE er Norđurland eystra og NV er Norđurland vestra

Af ţessu mátti ráđa, ađ ţörf fyrir menntun fóstra í fleiri skólum en í Reykjavík, vćri brýn nauđsyn, ćttu börn ađ sitja viđ sama borđ í leikskólum landsins.

Snemma kom fram sú skođun frá fulltrúa fóstra, ađ bjóđa ćtti sérstakt fóstruliđanám, en ţar vćri námstíminn 1-2 annir auk starfsţjálfunar undir stjórn menntađrar fóstru. Vćri hugsanlegt ađ miđa viđ verklegt nám matartćkna eđa sjúkraliđa. Fulltrúi fóstra sagđi einnig ađ Fóstrufélag Íslands gerđi skilyrđislausa kröfu um stúdentspróf og ađ skólinn yrđi raunverulegur háskóli.

Á nćstu fundum voru kynntar ýmsar upplýsingar frá nágrannalöndunum og víđar. Á 6. og 7. fundi í júlí 1988 reifađi skólameistari Verkmenntaskólans enn ţá hugmynd, sem skólanefnd hafđi sent frá sér, ađ fóstrumenntun yrđi komiđ fyrir á svipađan hátt í framhaldsskólanum og sjúkraliđanáminu og kynnti nokkur drög ađ áföngum úr námsskrá. Um ţađ urđu allmiklar umrćđur, sem voru í heild sinni jákvćđar. Á 6. fundi var einnig lagt fram vinnuplagg um starfssviđ fóstra og ţađ rćtt, einkum m.t.t. hugtaka.

Um miđjan ágúst lagđi svo Stefán Ólafur fram „Hugmyndir ađ námsbraut fyrir ađstođarfólk á dagvistarstofnunum.“ Ţví fylgdu ítarlegar áfangalýsingar. Ţćr Gyđa og Selma  höfđu samiđ „Gróft yfirlit yfir megin starfssviđ fóstra og fóstruliđa.“ Ennfremur var lagt fram vinnuplagg Selmu varđandi störf fóstruliđa ásamt grófu yfirliti yfir meginstarfssviđ fóstra. Í hvorugu plagginu er ađ finna hvađa skóli skuli annast menntun fóstruliđanna, verđi námiđ ađ raunveruleika né heldur á hvađa skólastigi menntun fóstra skuli vera.

Ennfremur var fariđ yfir lög um Kennaraháskóla Íslands og lög um Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála.  Ţá voru lagđar fram hugmyndir ađ námsbraut fyrir ađstođarfólk á dagheimilum, en ţar var um ađ rćđa 70 eininga nám á framhaldsskólastigi.

Á fundi, sem haldinn var í lok ágúst, lagđi Stefán Ólafur fram tillögur ađ starfsnámi fóstruliđa, sem hann tók saman ásamt Gyđu og Selmu. Ţar er megininntakiđ, ađ ađstođarfólk á dagvistarstofnunum, sem í tillögunum er nefnt fóstruliđar, skuli ljúka 9 mánađa starfsţjálfun á dagvistarheimilum ađ loknu 70 eininga námi á námsbraut fyrir fóstruliđa í framhaldsskólum.

Á 11. fundi nefndarinnar hinn 4. nóvember 1988 nefndi formađur ađ hann legđi til ađ Fósturskóli Íslands yrđi sameinađur Kennaraháskóla Íslands. Breyta yrđi inntökuskilyrđum í Fósturskólann og krefjast stúdentsprófs til inntöku. Ţar sem samruni ţessara skóla tćki hins vegar nokkurn tíma ţyrfti ađ kveđja til ađra og semja lagafrumvarp um ţađ mál. Bćđi Gyđa og Jónas lýstu áhyggjum sínum af ţessum málatilbúnađi og voru efins vegna ţess hve langan tíma slíkur samruni tćki, ţví í báđum skólunum vćri veriđ ađ vinna ađ öflugu innra ţróunarstarfi.

Á 12. fundi nefndarinnar, sem haldinn var um miđjan nóvember lagđi Stefán Ólafur fram ábendingar um umrćđupunkta á lögum um Fósturskóla Íslands, ţar sem m.a. er tiltekiđ, ađ skólinn skuli markvisst vinna ađ ţví ađ ţróa og ađlaga námiđ ađ kröfum um fósturnám á háskólastigi.

Ţarna er nefndin komi ansi langt frá fyrstu hugmyndunum, sem lagđar voru fram áriđ 1986.

Á 13 fundi nefndarinnar, sem haldinn var 17. nóvember fór ađ halla ađ leikslokum. Ţar voru til umrćđu tvćr tillögur frá Guđmundi Magnússyni formanni um:

a)      Tillaga ađ menntun ađstođarfólks á dagvistarheimilum og b) Tillaga um sameiningu Fósturskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands.

Miklar umrćđur urđu um tillögur formannsins og gerđi Jónas Pálsson m.a. skriflega grein fyrir afstöđu sinni, en ţar segir m.a.: „Vil ég sem nefndarmađur persónulega benda á, ađ sameining ţessara skólastofnana kemur ađ mínu áliti alls ekki til greina nema beinar óskir og/eđa formlegar samţykktir hafi komiđ fram frá öđrum hvorum ađila eđa báđum um tilhögun samvinnu eđa hugsanlegan samruna skólanna. Viđ ţessar ađstćđur tel ég rétt ađ láta ţess getiđ ađ mér vitanlega eru ekki og hafa ekki veriđ innan Kennaraháskólans neinar hugmyndir um og ţađan af síđur tillögur ţess efnis ađ Fósturskólinn skuli sameinast Kennaraháskólanum.“[117]

15. og síđasti fundur nefndarinnar var haldinn hinn 8. desember 1988 ţar sem fariđ var yfir álitsgerđ hennar, sérálit lögđ fram og síđan ţakkađi formađur samstarfiđ og sleit fundi.

Skólameistari lagđi svo álitsgerđina fyrir skólanefnd Verkmenntaskólans og skýrđi hana. Í framhaldi af ţví var ţessi bókun gerđ:

„Skólanefnd V.M.A. samţ. ađ sćkja um heimild til menntamálaráđuneytisins og yfirvalda Ak.bćjar til ađ setja upp námsbraut fyrir fóstruliđa á nćstk. hausti.“

Af ţví varđ ţó ekki ţar sem slíkri menntun voru aldrei gerđ skil af löggjafanum og innan fárra ára var fóstrumenntunin orđin snar ţáttur í viđfangsefnum Kennaraháskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.

Heimildir:Höfundarréttur © 2002: Bernharð Haraldsson
Öll réttindi áskilin: Verkmenntaskólinn á Akureyri
Vefhönnun og uppsetning: Guðjón Ólafsson

[113] Skólameistari FS var ţá Hjálmar Árnason, er síđar varđ ţingmađur.
[114] Stjórnartíđindi, B-deild, nr. 137/1979.
[115] Ţarna er átt viđ nemendur á sama aldri og teknir voru í Fósturskóla Íslands!
[116] Reglugerđ um Fósturskóla Íslands, 1979, 14. grein.
[117] Bréf frá Jónasi Pálssyni, dags. 17. nóvember 1988.